þriðjudagur, september 07, 2004

Allt í rólegheitunum

Thad er nú ekki miklu frá ad segja í augnablikinu...nema kannski ad ég fór í klippingu á Street Cut til hennar Lilju í dag. Alltaf topp klipping hjá henni. Uni var ad flytja út um mánadarmótin og vid fengum nýjan leigjanda í stadinn...Hann heitir Hédinn og smellur inn í hópinn eins og flís .... eh.... allaveganna smellur inn í hópinn. Hann var víst ad vinna eitthvad hjá RÙV. tók til ad mynda vidtali vid Metallica thegar their vori á klakanum ad borda pulsur. Èg gerdi ekki neitt um helgina nema slaka á og eru thær ordnar tvær edrú helgarnar í röd (madur er ordinn svo gamall) ;) Vid Thórdur erum birjadur ad planleggja ferd til Afríku á næsta ári (ágúst eda Október). Thad er stefnd ad fara til Tansaníu, í Serengetti thjódgardinn, klifta svo á Kilimanjaro (hædsta fjall Afríku) og slappa svo af á Sanzibar og jafnvel taka kafaranámskeid. Thetta er nú allt á pælinga stiginu ennthá, vid sjáum hvernig thetta thróast. Thad er nú komid nýtt fyrirkomulag í vinnunni. thad er verid ad spara svo that er bara einn á nóttinni sunnud, mán, thrid, og midv. Èg er einn núna og alveg ad farast úr leidindum! Sem beturfer bara tveir tímar thar til ég get farid ad rölta heim og skrída undir sæng :)

1 Comments:

At 6:07 e.h., Blogger Lifur said...

Þakka þér fyrir hlýjar kveðjur í minn garð. Ég bara á engann garð. Bara lóð.

 

Skrifa ummæli

<< Home