fimmtudagur, september 09, 2004

gód tónlist í vændum

Èg fór ad ná í hjólid mitt á föstudaginn og thar sem thad kostadi ekki eins mikid og ég óttadist thá renndi ég í Valby og panntadi nokkra diska og einn DVD. Fyrir thá sem mig thekkja kemur thad sennilega ekki á óvart ad thetta eru allt diskar med uppáhaldinu mínu They Might Be Giants og DVDinn er heimildarmynd um thá smillinga sem heitir GIGANTIC! Diskarnir eru The Spine, Indestructible Object og They Got Lost (rarities). Thetta segir flestum ekki neitt nema brædrum mínu sem nú eru grænir ad öfund...nema Thórdur ;). Brjálad ad gera í vinnunni ég má varla vera ad thví ad skrifa thetta. Èg var næstum thví farinn í golf í dag...fór samt ekki og kannski eins gott thars sem thad kom úrhelli. reini ad komast um helgina. Já svo er mér tjád ad ég sé ad fara med á Whitesnake tónleika á næstunni...man ekki alveg hvenær...(Steinar: hvenær var thetta nú aftur?). Jæja nú verd ég ad fara , allt ad verda vitlaust, gestirnir streima ad og allir vilja their tékka út..."just a minute sir I'm writing a very important massage to my friends"....later dúdes. Ætla ad reina ad birta alveg brilljant mynd hér fljótlega en thar af komast ad hvernig madut gerir thad...alltaf ad læra...Hakuna Matata!


1 Comments:

At 3:23 e.h., Blogger Lifur said...

Eins gott að Coverdale kvefist ekki eins og um árið. Allavega er útilokað að Pétur Kristjáns leysi hann af eins og forðum. En ef þú veist það ekki þá er hann búinn að stimpla sig út í síðasta skipti.

 

Skrifa ummæli

<< Home