föstudagur, desember 17, 2004

Gleðileg Jól *<:)

Ég óska landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þ.e.a.s ef þeir lesa þetta, annars geta þeir étið það sem úti frýs!!! Nei Nei...svona í jóla andanum þá fá allir jólakveðju *<:)

5 Comments:

At 11:32 e.h., Blogger Elísabet Katrín said...

Auðvitað lesa þetta ALLIR :) hlakka til að sjá þig um jólin, þegar þú kemur á pólinn:)
sys.

 
At 3:26 f.h., Blogger Nonni said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 3:30 f.h., Blogger Nonni said...

gaman að fá comment, ég var farinn að halda að það væri eitthvað að blogginu mínu. Sjáumst 22.des.:)

 
At 1:51 f.h., Blogger Lifur said...

Jæja. Það lesa þetta allavega tveir. Sjáumst ferskir.

 
At 6:08 e.h., Blogger Nonni said...

Gledileg jól bædi tvö :)

 

Skrifa ummæli

<< Home