laugardagur, janúar 29, 2005

New look!

Þá er ég búinn að endurnýja síðuna mína. Nýtt lúkk, fleiri tenglar, myndir, ensk útgáfa og þetta er bara byrjunin. Næsta skref er að hafa þrívíddarmyndir af sjálfum mér sem sveimar í kringum þig meðan þú lest bloggið.......ok ok, ég er að ljúga...you got me!! Komið endilega með Comments á síðuna. Er þetta framför, afturför, jarðarför geimför, fingraför, you get the picture (búinn að drekka allt of mikið kaffi í nótt!). Bara segðu þína meiningu og dragðu ekkert undan! Hverjir lesa annars þessa síðu...Manntal takk...allir að láta vita af sér, allt í þágu vísinda og framfara í heiminum. Er einhver hér með blogg sem ég er ekki með link á? Látið allt vaða. Já og svo ef einhver er með myndir sem ég gæti skellt á síðuna. Þær sendast á nonnicool@gmail.com
chao y hasta la proxima vez :)

4 Comments:

At 5:55 e.h., Blogger Lifur said...

Mér finnst þetta vera útför.

 
At 2:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Allaveganna eru þessu comment algjör útför!

 
At 7:05 e.h., Blogger Elísabet Katrín said...

Alltaf gaman að kíkja á bloggið þitt :)
Ég myndi segja að þetta sé framför, og þá sérstaklega ef ég myndi nú senda þér mynd af mér til að setja á boggið :)
Hafðu það gott.
kv.EF

 
At 6:39 f.h., Blogger Nonni said...

Já sendu mér endilega mynd af þér og ég skal setja hana í "myndaalbúmið" með glöðu geði :) Vantar einmitt fleiri myndir.

 

Skrifa ummæli

<< Home