"Life is what happens to you while you are busy making other plans"
miðvikudagur, september 29, 2004
mánudagur, september 27, 2004
Whitesnake
Já thad var hress (og gott ef ekki svolítid yngri) David Coverdale sem tród upp á fimmtudagskvöldid í Vega í kaupmannahöfn á vægast sagt mega tónleikum. Hann reytti af sér brandarana á milli laga og nádi ad halda dampinum alla leidina. Engin kvefpest ad há honum í thetta skiptid :) *****
föstudagur, september 24, 2004
Er hausta tekur
BIRRRRRRRRRR!!!!Já já hvad er ad frétta frá køben...eh...jú ég fór á Whitesnake tónleika í gær. Frábærir, vonum framar...Coverdale í megaformi sem og restin af bandinu. Their tóku alla gömlu slagarana og thakid ætladi af VEGA thegar fagnadarlætin voru mest. KÙL! Thórdur og Alla ad koma um helgina og ég ad vinna allar nætirnar....verdur sennilega lídid sofid á medan á theirri heimsókn stendur. Fór í bowling sídasta föstudag og vann audvitad! Ekki bara flottur....Djók! Jæja verd ad hætta...later dudes!
föstudagur, september 10, 2004
bíoferd
Já thad er svo sem ekki mikid ad frétta sídan sídast nema ad ég fór ad sjá Farenheit 9/11. Frábær mynd, en hrædileg. Thad datt af manni andlitid á 10 mínútna fresti. Bush er brjáladur/heimskur....slæm blöndun thad! Hvernig hann og hans "bödlar/bissnismenn" komast upp med thetta og ad almúginn í bandaríkjunum er ad öllum líkindum ad fara ad kjósa yfir sig thetta vidrini aftur, er mér borin von ad skilja. Èg fór med hjólid mitt í vidgerd í dag, ætladi ad láta stilla adeins bremsurnar....en...tharf ad skifta um afturhjól, afturdekk og teina í afturdekk...rándýr andsk.... èg ætti kannski bara ad fara ad fá mér nýtt hjól. Nú er eftir einn dagur med mega gódu vedri, en svo á ad birja ad rigna á laugardaginn....bömmer.fimmtudagur, september 09, 2004
gód tónlist í vændum
Èg fór ad ná í hjólid mitt á föstudaginn og thar sem thad kostadi ekki eins mikid og ég óttadist thá renndi ég í Valby og panntadi nokkra diska og einn DVD. Fyrir thá sem mig thekkja kemur thad sennilega ekki á óvart ad thetta eru allt diskar med uppáhaldinu mínu They Might Be Giants og DVDinn er heimildarmynd um thá smillinga sem heitir GIGANTIC! Diskarnir eru The Spine, Indestructible Object og They Got Lost (rarities). Thetta segir flestum ekki neitt nema brædrum mínu sem nú eru grænir ad öfund...nema Thórdur ;). Brjálad ad gera í vinnunni ég má varla vera ad thví ad skrifa thetta. Èg var næstum thví farinn í golf í dag...fór samt ekki og kannski eins gott thars sem thad kom úrhelli. reini ad komast um helgina. Já svo er mér tjád ad ég sé ad fara med á Whitesnake tónleika á næstunni...man ekki alveg hvenær...(Steinar: hvenær var thetta nú aftur?). Jæja nú verd ég ad fara , allt ad verda vitlaust, gestirnir streima ad og allir vilja their tékka út..."just a minute sir I'm writing a very important massage to my friends"....later dúdes. Ætla ad reina ad birta alveg brilljant mynd hér fljótlega en thar af komast ad hvernig madut gerir thad...alltaf ad læra...Hakuna Matata!þriðjudagur, september 07, 2004
Allt í rólegheitunum
Thad er nú ekki miklu frá ad segja í augnablikinu...nema kannski ad ég fór í klippingu á Street Cut til hennar Lilju í dag. Alltaf topp klipping hjá henni. Uni var ad flytja út um mánadarmótin og vid fengum nýjan leigjanda í stadinn...Hann heitir Hédinn og smellur inn í hópinn eins og flís .... eh.... allaveganna smellur inn í hópinn. Hann var víst ad vinna eitthvad hjá RÙV. tók til ad mynda vidtali vid Metallica thegar their vori á klakanum ad borda pulsur. Èg gerdi ekki neitt um helgina nema slaka á og eru thær ordnar tvær edrú helgarnar í röd (madur er ordinn svo gamall) ;) Vid Thórdur erum birjadur ad planleggja ferd til Afríku á næsta ári (ágúst eda Október). Thad er stefnd ad fara til Tansaníu, í Serengetti thjódgardinn, klifta svo á Kilimanjaro (hædsta fjall Afríku) og slappa svo af á Sanzibar og jafnvel taka kafaranámskeid. Thetta er nú allt á pælinga stiginu ennthá, vid sjáum hvernig thetta thróast. Thad er nú komid nýtt fyrirkomulag í vinnunni. thad er verid ad spara svo that er bara einn á nóttinni sunnud, mán, thrid, og midv. Èg er einn núna og alveg ad farast úr leidindum! Sem beturfer bara tveir tímar thar til ég get farid ad rölta heim og skrída undir sæng :)